„Lestur er nátengdur skrifum, maður þarf að lesa til að geta skrifað“

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Karítas Hrundar Pálsdóttir gaf nýlega út bókina Dagatal sem er sjálfstætt framhald bókarinnar Árstíðir, sem kom út fyrir tveimur árum. Báðar bækurnar eiga það sameiginlegt að innihalda safn stuttra skáldaðra frásagna fyrir þá sem leggja stund á íslensku sem annað mál. Eftirspurn Árstíða hvatti Karítas til að skrifa aðra bók og bæta jafnframt við getustigi. „Dagatal er sjálfstætt framhald af Árstíðum og inniheldur 91 nýja sögu á einföldu máli. Árstíðir hefur fengið einstaklega góð viðbrögð og nú er verið að prenta hana í þriðja sinn. Eftirspurnin sýnir hversu margir hafa gagn og gaman að stuttum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn