Létt og látlaust í Fossvoginum – Vanda valið og vilja ekki óþarfa hluti

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hákon Davíð Hjónin Fríða Gauksdóttir og Sigurjón Ingi Guðmundsson hafa komið sér vel fyrir í fallegu raðhúsi í Fossvoginum ásamt börnunum sínum tveimur. Léttleiki og ljós litapalletta ræður ríkjum á heimilinu sem þau hafa verið að taka í gegn smátt og smátt síðan þau fluttu inn. Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt og byggt árið 1961, það var upphaflega hólfað töluvert niður. Fríða og Sigurjón fluttu inn í október 2018 og hafa síðan þá ráðist í nokkrar framkvæmdir. Í dag er íbúðin opin og björt og flæðið á milli rýma er gott. Fríða og Sigurjón eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn