Léttir og ferskir eða heitir og heillandi sumarilmir

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Nú er kominn tími til að velja sér ilm fyrir sumarið, leggja til hliðar vetrarilminn.Margar konur velja léttari ilm á sumrin, ilm sem angar af ferskleika á meðan aðrar vilja ilm sem minnir á heitar sumarnætur, sól og sanda. Það er alltaf spennandi að velja sér ilm og finna angan af þeim sem eru nýir á markaðinum, enda er ilmvatnsgerð flókin og mismunandi hvað fer og hentar hverri konu en margar kjósa að eiga bæði dag- og kvöldilm. Hér eru hugmyndir að nokkrum þeim helstu, allt einstaklega góðum ilmvötnum. Black Opium eau de Parfume Illict...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn