Leyfir jóladjassi að spilast ótruflað yfir hátíðarnar

Allir hafa sínar eigin jólahefðir og geta þær verið mjög mismunandi eftir heimilum, hvað þá löndum. Gaman er að sjá erlendar matarvenjur blandast við íslensku jólin og fengum við því þrjá einstaklinga sem eru ættaðir frá öðrum löndum til þess að reiða fram uppskriftir sem eru klassískar yfir hátíðarnar. Við Bergstaðastræti í Reykjavík stendur kökubúðin Sweet Aurora þar sem Aurora Pelier Cady er eigandi og yfirkokkur. Aurora flutti til Íslands frá Frakklandi fyrir nokkrum árum þar sem hún hafði starfað í tengslum við bakstur í rúm 10 ár. Hér gefur hún Gestgjafanum innsýn í sín frönsku jól á Íslandi. Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn