Leyndarmál sem barnshugurinn býr yfir

Texti: Ragna Gestsdóttir Guilli er tíu ára og annar nýi nemandinn í skólanum. Hinn er vinkona hans Nazía, sem er frá Pakistan. Foreldrar hennar reka matvöruverslun í næsta stigagangi við íbúðarhúsið sem Guilli og faðir hans búa í í ónefndri spænskri borg. Móðir Guilli er ensk og eftir frí fjölskyldunnar til London yfirgaf móðirin þá feðga og hélt til starfa sem flugfreyja í Dubai. Guilli verður var við að faðir hans er ósáttur við fyrirkomulag, sem honum er þó lofað að sé aðeins tímabundið og eftir hálft ár muni móðirin snúa aftur. Móðir Guilli er í fjarlægu landi, skrifar syninum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn