Liðir og krullur aldrei vinsælli

Texti: Unnur H.JóhannsdóttirMyndir: Aðsendar Segja má að á veirutímum hafi lítið verið að gerast í hártískunni. Allt skemmtanahald lá niðri og á meðan leyfðu konur hárinu að vaxa. Margar eru nú komnar með sítt hár og um leið hafa mótast nýjar tískulínur. Mjög margt er í gangi þegar kemur að hári, klippingar eru lykilatriði og vinsælt að hafa lyftingu og fyllingu. Svokallaðir gardínutoppar eru nýjasta trendið. „Núna má sjá svolítið 70´s-strauma í gangi bæði í hári og fatnaði,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi heildsölunnar Regalo. „Fatatískan er litrík, buxur útvíðar og hárið er blásið þannig að það hafi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn