„Líf mitt er bara eitt stórt púsluspil“

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun og hár: Heiðdís Einarsdóttir FÁR-hár og förðun Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, leikkona og tónlistarkona, tekur ásamt bestu vinkonum sínum þátt í Söngvakeppninni. Ástríða Dísu liggur á sviðinu, þar segist hún njóta sín best í hringiðu lífsins og margra verkefna. Ástfangin og nýgreind með ADHD segir hún stærsta verkefni lífs síns að reyna að hafa minna að gera.Dísa er ein af stofnendum Reykjavíkurdætra en fyrir níu árum sá hún auglýsingu um kvennarappkvöld fyrir konur og kynsegin einstaklinga og tók ásamt fleirum upp lag til að auglýsa kvöldið. „Lagið er fyrsta lagið sem Reykjavíkurdætur gáfu út....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn