Lifandi tré á jólunum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Hjónin Helga Sigrún Gunnarsdóttir og Daníel Sveinsson keyptu þetta formfagra móderníska raðhús í Laugardalnum haustið 2019. Jólin voru sérlega eftirminnileg það árið í miðjum framkvæmdum með þá jólaósk að komast í eigin svefnherbergi fyrir jólin. Jólin eru nefnilega alls konar en það sem mestu skiptir er að verja tíma með fjölskyldu og vinum, sama hvernig ástandið er á heimilinu. Kuldinn læðist um göturnar en heima hjá Helgu svífur jólaandinn yfir vötnum. Á móti okkur taka systurnar Helga Sigrún og Guðný Gunnarsdætur en þær hafa skreytt heimilið og kveikt á dásamlegu ilmkerti sem minnir á jólin. Hér búa...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn