„Lífið er of stutt til að borða ekki súkkulaðið sem mig langar í“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Förðunarfræðingurinn, hársnyrtirinn og langhlauparinn Rakel María Hjaltadóttir er einstaklega brosmild og lífsglöð manneskja, enda segir hún lífið of stutt fyrir áhyggjur og leiðindi. Lífið hefur þó gengið upp og niður og hún segist hafa fullorðnast fljótt en sé þakklát fyrir reynsluna. Það vakti athygli þegar Rakel María steig fram í fyrrasumar og sagðist standa með þolendum íslensks tónlistarmanns, manns sem Rakel hafði verið í sambandi með í rúm sex ár. Hún segir það hafa verið mikið áfall þegar málið kom upp í fjölmiðlum, sjálfa hafi hana ekki grunað neitt á meðan á sambandi þeirra...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn