„Lífið er svo dásamlegt ef þú spilar með“

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Aðsendar Að rækta líkamann á litlum notalegum stað eingöngu innan um aðrar konur er í hugum margra dásamleg tilhugsun. Kvennastyrkur í miðbæ Hafnarfjarðar hefur boðið upp á einmitt slík notalegheit og á dögunum tóku nýir eigendur, hjónin Halldóra Anna Hagalín og Viðar Bjarnason, við lyklunum og þau lofa að sama andrúmsloft systurþels og krafts muni ríkja áfram. Halldóra segir að uppbygging stöðvarinnar hafi tekist frábærlega hjá fyrri eiganda og var vel vandað til verka en sjálf er hún ekki fyrst og fremst þekkt fyrir líkamsrækt en Halldóra hefur verið viðriðin fjölmiðla, kynningarmál og markaðssetningu. Hvers vegna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn