Lífið er veisla

Múlakaffi var stofnað árið 1962 og er óhætt að segja að fyrirtækið sé rótgróið fjölskyldufyrirtæki. Í dag rekur Múlakaffi eina stærstu veisluþjónustu landsins þar sem stöðugt er leitast við að fara ótroðnar slóðir til þess að koma viðskiptavinum á óvart. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Múlakaffi Guðríður María Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Múlakaffis, sagði okkur frá rekstrinum síðustu árin og hvernig veisluþjónustan gengur fyrir sig hjá Múlakaffi. Guðríður María Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri Múlakaffis. ,,Múlakaffi er rótgróið fjölskyldufyrirtæki. Hér í Hallarmúlanum erum við fjölskyldan nánast alla daga og elskum það sem við gerum. Pabbi er ennþá á fleygiferð og ef hann er ekki uppi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn