„Lífið varð mun ríkara“
19. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Instagram Ástrós Rós Sigurðardóttir, fyrrum formaður Krafts, og Davíð Örn Hjartarson, eignuðust son í byrjun apríl. Fyrir eiga þau son, sem fæddur er í apríl 2021 og því rétt tæpt ár á milli bræðranna. Davíð átti fyrir son og Ástrós dóttur. „Lífið varð mun ríkara laugardaginn 9. apríl þegar fallegi drengurinn okkar kom í heiminn á settum degi, 17 merkur og 53 cm. Hann lét ekkert bíða eftir sér og gerðist allt á frekar miklum hraða en fæðingin gekk vel og eru allir við góða heilsu. Er heppnari en allt með manninn minn sem stóð mér við...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn