Líflegar vörur fyrir baðherbergið

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Þykk og mjúk handklæði frá Bongusta, 50 x 80 cm. Purkhús, 2.990 kr. Ljósblá þvottakarfa frá HAY. Epal, 4.200 kr. Smart bakki frá AYTM, tilvalinn undir skartgripi og annað smálegt, 30,5 x 12,5 cm. Epal, 13.500 kr. Handgerður sápudiskur frá Concrete Goods. Vistvera, 4.790 kr. Rúmgóð snyrtitaska frá HAY. Til í nokkrum líflegum litum. Penninn, 4.399 kr. Handsápa frá Meraki, Harvest Moon. 490 ml. ILVA, 3.195 kr. Baðmotta frá Zone Denmark, 80 x 50 cm. Bast, 5.995 kr. Bit-kollinn frá Normann Copenhagen er hægt að nota víðast hvar á heimilinu sem hliðarborð eða sæti....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn