Líflegt og litríkt

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Rúmgott og bjart barnaherbergi í Kópavoginum í eigu Aprílar Rósar, fimm ára. Foreldrum hennar þykir mikilvægt að hennar hugmyndir og skoðanir fái að skína í gegn en hér helst í hendur notagildi, gæði og gott skipulag. Hvað er herbergið stórt? 12 fermetrar. Hvernig stemningu/stíl sóttust þið eftir í herberginu? Ég myndi segja að herbergið sé í þessum týpíska skandinavíska stíl, en mikilvægast fannst mér að skapa fallegt rými sem barninu líður vel í og er sátt við. Hvert er innblásturinn sóttur? Mestmegnis af Pinterest og Instagram. Hvað var helst haft í huga við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn