Lífræn sælkerasíróp frá Frakklandi

Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar Okkur langar að mæla með lífrænu sírópunum frá Bacanha sem koma í ýmsum útgáfum. Sírópin eru tilvalin til að bragðbæta drykki og taka kaffið og kokteilana upp á næsta stig. Bacanha-sírópin eru margvísleg og hægt að nota þau á mismundandi hátt – hindberjasírópið hentar til að mynda vel í þeytinga, kokteila og te á meðan karamellusírópið er fullkomið út í heita kaffidrykki. Sírópin frá Bacanha eru gerð í Frakklandi úr ýmiss konar sérvöldu lífrænu hráefni og fást í frönsku sælkeraversluninni Hyalin á Hverfisgötu. Þetta er skemmtileg gjöf fyrir sælkera. Sælkerasírópin frá Bacanha koma í fallegum umbúðum og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn