Lífseig mýta að veganmatur sé næringarsnautt megrunarfæði

Umsjón: Guðný Hrönn Í gegnum tíðina hefur Vikan rætt við marga grænkera sem hafa sagt lesendum frá sínum sjónarmiðum og rætt meðal annars um kosti þess að vera vegan og leiðrétt algengar mýtur. Steinunn Steinarsdóttir matarbloggari sagði í viðtali við Vikuna í janúar í fyrra, að það sé í raun ótrúlega auðvelt að sneiða fram hjá dýraafurðum ef maður kjósi að gera það. „Við ættum í raun öll að vera að huga að því að sneiða hjá eða minnka neyslu á dýraafurðum, ekki eingöngu fyrir eigin heilsu heldur einnig fyrir jörðina okkar og dýrin sjálf.“ Hún segir plöntumiðað fæði geta...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn