Lífsreynslusaga: Sorgin er að buga mig
5. júlí 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir / Myndir: Unsplash Í rúm fjórtán ár hef ég verið í hjónabandi með konu sem mér þykir mjög vænt um. Við eigum yndisleg börn og þótt oft hafi gefið á bátinn, fjármálin verið erfið og fleira, binda okkur sterk bönd og við höfum alltaf reynt að láta hjónabandið ganga. Fyrir nokkrum mánuðum komst ég hins vegar að því að hún er alkóhólisti og hefur verið dagdrykkjumanneskja um tíma. Hún játaði þetta fyrir mér kvöld eitt, enda var hún þá komin í þrot og vissi ekki lengur hvernig hún gæti haldið áfram blekkingaleiknum. Vegna vinnu minnar er ég...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn