„Líkaminn er náttúra sem býr yfir ótrúlegri þekkingu“
Aðalheiði Halldórsdóttur er margt til lista lagt, í orðsins fyllstu merkingu. Þessi fjölhæfa listakona hóf ferilinn sem dansari og var fastráðinn í Íslenska dansflokknum í yfir sextán ár. Hún hefur jafnframt dansað, sungið og leikið í uppfærslum Íslensku Óperunnar, Leikfélags Reykjavíkur og í ótal verkum innan sjálfstæðu danssenunnar. Þá hefur hún unnið að listsköpun á fleiri sviðum, þar á meðal sem skáld og tónlistarkona, skapað eigin verk og unnið með ólíkum listamönnum, bæði hér heima og erlendis. Nú stendur hún á krossgötum ólíkra listgreina í nýju verki sem sprettur úr samstarfi við tónlistarmanninn Jónsa. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Eva Schram „Ég...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn