Líklega má ég alveg vera stolt af mér

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Kara Guðmundsdóttir byrjaði ung í neyslu hugbreytandi efna og var að eigin sögn nærri því komin að þröskuldi lífs og dauða. Hún náði að snúa við blaðinu, stundar nú nám í sálfræði við Háskóla Íslands og æfir hnefaleika af miklum krafti. Hún er hnefaleikakona ársins og varð fyrsta og eina íslenska konan til að vinna flokkinn sinn á Golden Girl Championship í Svíþjóð, sem er stærsta kvennamót í heimi í hnefaleikum. Kara segir að hefði hún ekki náð að snúa við blaðinu á þeim tíma sem hún...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn