Limoncello Spritz

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Limoncello-sítrónulíkjörinn kemur frá Suður-Ítalíu og er vinsælasta eftirréttavín Ítala. Limoncello þarf ekki að kæla en sem eftirréttavín er drykkurinn langbestur ískaldur. Hann er einnig notaður í kokteila og eftirrétti, til dæmis í sorbert. Hráefni fyrir einn drykk 2 cl. Limoncello3 cl. Prosecco1 cl. sódavatnklakarmynta og sítrónusneiðar til að skreyta með Áhöld HristariKokteilglasBarskeið, eða löng skeið Aðferð Fyllið glas með klökum og hellið vökvanum yfir, hrærið vel. Skreytið með myntu og sítrónusneið.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn