Linda P fann kærastann á stefnumótaforriti: „Ég vissi að ástin var ekki að fara að banka upp á heima hjá mér.“
5. mars 2024
Eftir Steinunn Jónsdóttir

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir // Myndir: Alda Valentína Rós Kærastinn kom á frekar óvæntan hátt inn í líf Lindu, í sumarfríi á Mallorca. Hún er þó viss um að forlögin hafi leitt þau saman á hárréttum tíma. „Þetta var dálítið skemmtilegt. Ég hef verið einstæð móðir í átján ár og við mæðgur höfum haft það fyrir hefð að fara alltaf saman í tveggja vikna frí til útlanda á sumrin. Við fluttum til Íslands fyrir nokkrum árum eftir að hafa búið bæði í Kaliforníu og Kanada svo hún gæti farið í íslenskan menntaskóla. Við höfum haft það mjög gott á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn