Linguine með sítrónu, hvítlauk og sveppum

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStilisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki LINGUINE MEÐ SÍTRÓNU, HVÍTLAUK OG SVEPPUMfyrir 4–6 230 g sveppir, skornir smátt 80 ml ólífuolía1 tsk. sjávarsalt1 hvítlauksgeiri, pressaður safi úr hálfri stírónu4 stilkar af fersku timían sem er rifið af stönglinum500 g linguinefersk steinselja, söxuð5-6 msk. rifinn parmesan pipar Blandið saman í stóra skál ólífuolíu, salti, hvítlauk, sítrónusafa og timían. Steikið sveppina í stutta stund upp úr olíu og smjöri. Eldið pasta samkvæmt leiðbeiningum og sigtið vatnið frá. Blandið soðnu pasta saman við olíublönduna og því næst sveppunum. Hrærið öllu vel saman og bætið við saxaðri steinselju og rifnum parmesanosti.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn