Linsubaunasúpa með kínóa og grænkáli

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir LINSUBAUNASÚPA MEÐ KÍNÓA OG GRÆNKÁLIFyrir 4 190 g kínóa375 ml vatnolía, til steikingar1 laukur, skorinn smátt1 msk. sambal oelek, eða annað sambærilegt chili-aldin mauk400 g maukaðir tómatar, í dós½ tsk. reykt paprika1 l grænmetissoð400 g kjúklingabaunir, soðnar og skolaðar100 g grænkál, stilkar fjarlægðir og skorið smáttu.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltu.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaðurgrænt pestó, til að bera fram með Setjið kínóa og vatn saman í miðlungsstóran pott og hitið að suðu. Setjið lok á pottinn og látið malla í u.þ.b. 12 mín. eða þar til kínóað er soðið. Takið af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn