Listaflóran síbreytileg

Umsjón/ RitstjórnMynd er eftir Aðalheiði Valgeirsdóttur Listval gallerí stendur fyrir fjölbreyttum sýningum. Listval við Hverfisgötu er gallerí sem gefur manni möguleika á að kynnast listamönnum úr öllum áttum. Þessa stundina standa yfir sýningarnar „Náttúran teiknar sig“ eftir Aðalheiði Valgeirsdóttur, sem stendur til 16. september, og „Opnar skjöldur“ eftir Hallgrím Árnason sem stendur yfir til 30. september. Aðalheiður sækir innblástur til náttúrunnar í verkin sín og notast bæði við vatnsliti og olíu. Heimur Hallgríms er kaótískur og fær alla til að sjá mismunandi línur og form úr málverkunum hans.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn