Listamaður með sterka sýn
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þeir sem fylgjast með sjónvarpsþáttum um endurnýjun og uppbyggingu húsa hafa án efa tekið eftir að veggfóður njóta sívaxandi vinsælda meðal Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala. Smekkfólkið sem gerir upp hús í þáttum á borð við Brother vs. Brother, Rehab Addict, The Block og Fixer Upper velur stundum gullfalleg veggfóður, sum þannig að mynstrið gæti allt eins verið ættað úr ævintýraveröld óskyldri þessari. Þau eiga uppruna sinn í kolli breska listamannsins William Morris. William var hönnuður, handverksmaður, ljóðskáld og lífskúnstner. Hann var í eðli sínu mikill fagurkeri og fullkomnunarsinni og þess vegna snerist sköpun fagurra hluta og híbýlaskreytinga...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn