Listamenn orðnir Vesturbæingar

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Facebook Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, leik- og söngkona, og Júlí Heiðar Halldórsson, leikari og söngvari, keyptu sér sameiginlegt heimili í nóvember. Íbúðin er 115 fermetra íbúð á besta stað í Vesturbænum, í Sörlaskjóli. Bæði eiga þau son frá fyrri samböndum og er því vísitölufjölskyldan orðin að KR-ingum enda steinsnar í völlinn. Dísa sagði þó á Facebook: „Ég mun samt alltaf halda með Víkingi, annars yrði pabbi reiður.“ Húsið var byggt 1949 og er íbúðin með frábært útsýni út á sjó. Parið mun örugglega setja sinn eigin stíl á íbúðina enda bæði dugleg og smekkleg, en íbúð sem Júlí...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn