Listar og rósettur

Loftalistar, vegglistar og rósettur eru auðveld og ekki mjög kostnaðarsöm leið til að fá nýja tilfinningu inn í rýmið. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Loftalistar Með loftalistum er hægt að mynda fallega sjónræna tengingu milli veggja og lofts. Snjallt er líka að nota þá til að fela sprungur, galla og ófullkomnar línur í kverkum. Úrvalið í loftalistum er fjölbreytt og má velja milli fjölda stíltegunda í ýmsum breiddum, allt frá einföldum, nútímalegum listum til klassískari og rómantískari gerða. Vegglistar Vegglistar eru líka skemmtileg leið til að skipta veggjum upp á alveg nýjan hátt. Þeir gefa litaskilum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn