Listasafn Reykjavíkur 50 ára

Í tilefni af 50 ára afmæli Listasafns Reykjavíkur, er safneigninni gert hátt undir höfði á ýmsan hátt. Blásið var til kosninga síðastliðið vor þar sem fólki gafst færi á að velja sitt eftislætis listaverk á sýningu á Kjarvalsstöðum úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Afrakstur þess eru smásýningar sem standa aðeins í rúma viku í senn og dreifast yfir sýningartímabilið sem stendur frá 19. ágúst til 10. október. Sýningin Myndlistin okkar var afhjúpuð á Menningarnótt en þau verk sem hlutu flest atkvæði eru til sýnis. Þar sameinast fjölbreytt og athyglisverð blanda af listaverkum frá ólíkum tímum og má sjá ómetanlega sameign borgarbúa...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn