Listasafn Reykjavíkur 50 ára

Í tilefni af 50 ára afmæli Listasafns Reykjavíkur, er safneigninni gert hátt undir höfði á ýmsan hátt. Blásið var til kosninga síðastliðið vor þar sem fólki gafst færi á að velja sitt eftislætis listaverk á sýningu á Kjarvalsstöðum úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Afrakstur þess eru smásýningar sem standa aðeins í rúma viku í senn og dreifast yfir sýningartímabilið sem stendur frá 19. ágúst til 10. október. Sýningin Myndlistin okkar var afhjúpuð á Menningarnótt en þau verk sem hlutu flest atkvæði eru til sýnis. Þar sameinast fjölbreytt og athyglisverð blanda af listaverkum frá ólíkum tímum og má sjá ómetanlega sameign borgarbúa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn