Listaverkin í harðri samkeppni

UMSJÓN/ Guðný HrönnMyndir/ Gunnar Bjarki Listakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir tók nýverið vel á móti okkur á vinnustofu sinni við Auðbrekku í Kópavogi og fengum við að litast þar um. Þar voru málverk upp um alla veggi og einnig teikningar á víð og dreif, allt verk í vinnslu. Litagleðin var við völd á vinnustofunni en Helga segist vera óvenjulitaglöð í verkum sínum þessa dagana. Það er annasamt sumar fram undan hjá listakonunni en hún heldur eina einkasýningu og tekur þátt í nokkrum samsýningum. Nafn: Helga Páley Friðþjófsdóttir Menntun: BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands Instagram: @ha_paley og @teikni_paley Hvernig listamaður ert þú? „Svona listamaður sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn