Listhátíð Samúels í Selárdal

Listahátíð Samúels verður haldin að Brautarholti í Selárdal á vegum Félags um listasafn Samúels helgina 19.–21. júlí. Loji Höskuldsson, Helga Páley Friðþjófsdóttir og Þorvaldur Jónsson munu opna sýningu í listasafninu. Tónlistarmennirnir Krummi Björgvins, Skúli mennski og fleiri koma fram í kirkjunni auk þess sem Einar Már Guðmundsson verður með sögustund og Guðni Rúnar Agnarsson með athöfn. Þar verður síðan diskótek. Hátíðin er haldin í tilefni af því að í ár eru liðin 140 ár frá fæðingu Samúels Jónssonar sem hefur verið nefndur „listamaðurinn með barnshjartað“. Þá verða lesnar nokkrar sögur sem birtast í bókinni Steyptir draumar sem fjallar um líf...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn