Listrænt heimili hönnuðar í Seljahverfinu

UMSJÓN/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir MYNDIR/ Alda Valentína Rós Eva María Árnadóttir, sviðsforseti arkitektúrs, hönnunar og myndlistar við Listaháskóla Íslands, býr í glæsilegu raðhúsi í Seljahverfinu ásamt Trausta Stefánssyni, verkfræðingi og stærðfræðikennara við Menntaskólann við Hamrahlíð, og dætrum þeirra Sögu Ísold, sjö ára, og Hrafntinnu, fimm ára. Lofthæðin, útsýnið og fermetrafjöldinn var það sem heillaði þessa ungu fjölskyldu en þau hafa nú gert heimilið að sínu með virðingu fyrir því sem var fyrir. Eva María Árnadóttir og Trausti Stefánsson taka vel á móti okkur á heiðskírum degi í september. Gengið er inn á miðhæðinni þar sem rúmgóð forstofa leiðir inn á bjartan ganginn þar sem glæsilegur stigi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn