Listrænt og lifandi í miðbænum – „Myndlist hreyfir við hlutlausum huga og nærir sálina“

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Hallur Karlsson Í fallegri íbúð í fjölbýlishúsi við Grettisgötu býr listamaðurinn Jóna Hlíf Halldórsdóttir ásamt eiginmanni sínum Hjálmari Stefáni Brynjólfssyni, lögfræðingi hjá Seðlabankanum, og börnum þeirra tveimur, Rósku Halldóru og Orra Hallgrími. Það er óhætt að segja að gaman sé að litast um heima hjá þeim þar sem falleg hönnun og listaverk prýða alla króka og kima. Við kíktum í heimsókn á líflegt heimili Jónu Hlífar og fjölskyldu en fengum einnig að gægjast inn á vinnustofuna hennar við Seljaveg sem er björt og spennandi. Húsið sem fjölskyldan býr í var reist á árunum 1949-1952 og tilheyrir síðfúnkísstíl...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn