Listsýningar sem vert er að kíkja á

Listasöfn á höfuðborgarsvæðinu eru allnokkur og mikil gróska og fjölbreytni í gangi. Við tókum samanlista yfir nokkrar áhugaverðar og spennandi sýningar sem eru yfirstandandi eða opna á næstunni. NÆRVERA – HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS - 28. apríl – 27. ágúst 2023 Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí í Hönnunarsafni Íslands í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ. Ferlið við gerð sýningarinnar byggist á tilraunum með fjölbreyttum textílnálgunum sem veita ósöluhæfum peysum úr endurvinnslustöðvum sterkari nærveru svo þær haldist í notkun um ókomna tíð. Í anda fyrri verkefna Ýrúrarí eru peysurnar unnar á húmorískan hátt með leikgleði að leiðarljósi. Markmiðið er að lífga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn