Litadýrð og girnilegireftirréttir á Selfossi
18. janúar 2024
Eftir Birta Fönn Sveinsdóttir
Gvoovís er ísbúð með áherslu á litadýrð og spennandi samsetningar af ís, „mini“- kleinuhringjum, súkkulaðibitakökum og kandíflossum. Sjálfsafgreiðslu-„kioskar“ gera það að verkum að vinnsluhraði pantana er margfalt hraðari en í hefðbundnum ísbúðum. „Grooví“ tónlist og skemmtilegt andrúmsloft er ríkjandi í ísbúðinni sem er staðsett í nýja miðbænum á Selfossi.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn