Litagleði við Hverfisgötu

Umsjón: Ari ÍsfeldMyndir: Gunnar Bjarki Gunnlöð Jóna er ljósmyndari og listakona sem er iðin við margt. Hún er miðbæjarbarn inn að beini og veit fátt betra en að vera í miðri hringiðu lífsins. Við fengum að kíkja til hennar á Hverfisgötuna þar sem litirnir og gleðin ráða ríkjum. Hverfisgata hefur gengið í gegnum mikla endurnýjun á síð ustu árum og margar nýbyggingar við þessa gamalgrónu götu hafa risið þar á undanförnum árum. Þó eru enn til staðar á víð og dreif þessi gömlu Reykjavíkurhús sem við könnumst öll við. Eitt þeirra stendur á horni Hverfisgötu og Klapparstígs og beint á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn