„Lítið sem ég get gert við því hvað annað fólk er að segja og hugsa um mig“

Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022 og um þær mundir sem fyrsta tölublaðVikunnar þetta árið kemur út hefur hún nýlokið keppni í Miss Universe 2022 sem haldin var í New Orleansí Bandaríkjunum 14. janúar síðastliðinn. Hrafnhildur er yngsti sigurvegari í keppninni hér á landi en hún erátján ára gömul. Hún segist alltaf hafa verið grönn og hún er ekki óvön umtali sem hún taki sjaldnast nærri sér. Hún hafi þó tekið umtal og slúður skólafélaganna í Versló nærri sér, þar sem verið sé að dæma hana fyrir þátttökuna í Miss Universe Iceland og hún hafi ákveðið að ljúka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn