Lítil perla

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Sumar bækur eru þannig að þær skilja lesandann eftir með hlýja aringlóð í hjartanu og bjartari vonir um að mennirnir geti þróast til betri vegar og samfélag þeirra umvafið alla. Sannleiksverkið eftir Clare Pooley flokkast í þennan flokk. Julian Jessop skrifar sannleikann um sjálfan sig í litla fölgræna stílabók og Monica finnur hana og bætir við sínum innstu leyndarmálum og svo Hazard og þannig koll af kolli. Sú staðreynd að þetta fólk hefur hugrekki til að skrifa sínar innstu hugsanir niður og tilfinningar sem það hefur hingað til ekki deilt með öðrum hrindir síðan af stað atburðarás...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn