Litir og hlýja í norsku einingahúsi

Umsjón og myndir/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Lögfræðingurinn Helga Þórisdóttir hefur skapað sér og fjölskyldu sinni litríkan retró-heim í Fossvogi og hefur hún alla tíð haft gaman af því að blanda saman hlutum með sögu við nýja. Hún býr með eiginmanni sínum, Theodóri Jóhannssyni sjúkraþjálfara, og börnum þeirra, Kolbeini læknanema, Lilju Dóróteu grunnskólanema og svo kraftmikla sjarmatröllinu, hundinum Sesari. Elsta dóttir þeirra, Auður Katarína, starfar sem hugbúnaðarverkfræðingur í Gautaborg. Fossvogsdalur er miðsvæðis í Reykjavík en íbúar geta verið í friði með nóg pláss á sama tíma. Árið 2010 keyptu Helga og Theodór einbýlishús þar sem var byggt árið 1970 sem stendur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn