Litli barinn
15. maí 2024
Eftir Birtíngur Admin

Litli barinn er nýr og spennandi staður við Ránargötu 4a í Reykjavík. Barinn er staðsettur við Local 101 hótelið en Alma Högna Bremod og David Siklos opnuðu staðinn sem þau vilja að endurspegli borgina. Staðurinn býður upp á íslenska smárétti sem eru paraðir með líflegum drykkjum, allt úr staðbundnu hráefni. Þau kanna bragðheim íslenska grænmetisins, jurtanna, dýraríkisins, sjávarins og heim líkjöranna. Hér má fara í matarferðalag með íslenskri menningu, tónlist og listum í forgrunni.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn