Litrík handklæði frá Salún
8. maí 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Ásrún Ágústsdóttir stofnaði hönnunarfyrirtækið Salún í lok árs 2023. Hún hóf að hanna mynstruð handklæði úr salúnvefnaði og kynnti nýlega nýja línu handklæða í einstaklega vorlegum litum en textíll er fullkomin leið til að bæta smá litadýrð inn á baðherbergið. Markmið Salún er að viðhalda hugmyndafræði á aldagömlum vefnaði sem og einstakri sundmenningu með fallegum og nytsamlegum vörum.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn