Litrík leikföng hjá Ragnhildi

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Ragnhildur, tveggja ára, býr í notalegri risíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Dótahillan geymir hluti sem eru vinsælir þá stundina og litrík leikföng og bækur gefa rýminu lit. Leshornið er í miklu uppáhaldi hjá Ragnhildi sem situr í handsmíðuðum barnastól frá föðursystur sinni en flestir munir inni í barnaherberginu koma frá fjölskyldunni eða loppumörkuðum. Hvað heitir barnið og hvað er það gamalt? Hún heitir Ragnhildur og varð tveggja ára í maí. Hvað er herbergið stórt? Um 8 fermetrar. Hvernig stemmningu sóttist þú eftir í herberginu? Að það sé notalegt að vera í herberginu og að allt dótið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn