Litrík og lífleg vinnustofa á Akureyri

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Birta Fönn og Sindri Swan Nýverið fengum við að litast um á vinnustofu listakonunnar Unnar Stellu Níelsdóttur sem býr og starfar á Akureyri undir nafninu Start Studio. Vinnustofan hennar er staðsett í húsi sem til stendur að rífa og segir Unnur Stella það henta ágætlega því þá megi hún hafa rýmið algjörlega eftir eigin höfði. Litríkt og líflegt viðmót Stellu eins og hún er gjarnan kölluð endurspeglar verk hennar sem eru einstaklega skemmtileg. Hún segir innblásturinn koma alls staðar að en í listinni einblínir hún á hluti sem láta sér líða vel. Nafn: Unnur Stella...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn