Litríkt heimili í Laugardalnum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Í skammdeginu kíktum við í heimsókn á bjart og fallegt heimili Katrínar Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanns Gerðarsafns og Jóns Helga Ingvarssonar, sjúkraþjálfara. Íbúðin er staðsett á annarri hæð í grónum hluta Laugar dalsins en staðsetningin og birtan í íbúðinni heillaði parið hvað mest. Katrín er mikill fagurkeri og heldur meðal ann ars úti Instagramsíðunni litrík heimili þar sem hún selur einstaka hluti fyrir heimilið, sú hugmynd spratt út frá eigin þörf fyrir frábrugðna og litríka muni. Íbúðin er staðsett á annarri hæð steinhúss sem byggt var árið 1950, húsið svipar til annarra í Laugardalnum, reisulegt, með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn