Bakað rósakál og perur með pistasíum og kaldri tamari-steikarsósu

Jólameðlætið í ár er litríkt og fjölbreytt; allt frá rauðrófu-carpaccio með avókadó-kremi, fersku klementínusalati með klementínuvínagrettu og íslensku hnúðkáli með eplum og rauðvínsediki yfir íbakað grænmeti með harissa og ferskum kryddum og bakað rósakál og perur með pistasíuhnetum ogkaldri tamari-steikarsósu. Meðlætið er fullkomið til að deila og passar með fjölbreyttum hátíðarmatásamt því að gæða veisluborðið fallegum litum.Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki BAKAÐ RÓSAKÁL OG PERUR MEÐ PISTASÍUM OG KALDRI TAMARI-STEIKARSÓSUfyrir 4-61 kg rósakál, skorið í tvennt4 lífrænar perur, skornar í grófa bita90 g pistasíur, án skelja3 msk. lífræn hágæða ólífuolíasalt og piparKÖLD TAMARI-STEIKARSÓSA60 ml sinnep60 ml lífræn tamarisósa2 msk. hrísgrjónaedik2...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn