Litríkur leikheimur Þórdísar

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Eva Schram Í Laugardalnum býr hin glaða og orkumikla Þórdís, þriggja ára, í sérlega litskrúðugu og ævintýralegu herbergi sem mamma hennar, Hafdís, segir okkur hér frá. Þar sem Þórdís er mikið fyrir að skoða bækur og dúkkur þá fannst mömmu hennar ekki annað hægt en að hafa það sem sýnilegast. Hvernig stemningu sóttust þið eftir í herberginu? „Við vildum hafa liti, nóg af dóti og notalega stemningu þannig að sú stutta væri spennt fyrir því að leika sér í herberginu.“ Hvaðan dragið þið innblástur? „Frá öðrum fallegum herbergjum og rýmum sem maður hefur séð í kringum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn