Ljáðu andliti og augum ljóma með Lancôme

Lancôme hefur nýlega sett á markað spennandi vörur fyrir augun, augnsvæði og augnhár; maskara og augnhreinsi sem innhalda efni sem veita einstaklega góða næringu. Nýi maskarinn er einstakur; spennandi og umhverfisvænn. Hann inniheldur ekkert vax eins og svo margir maskarar gera og er stútfullur af góðum næringarefnum. Þá setti Lancôme á markað augnhreinsi sem er sá fyrsti sem nærir um leið og hann hreinsar. Augnserumið frá GENEFIQUE er líka með þeim eiginleikum að næra, birta og veita ljóma svo aðspeglar sálarinnar, augun, virðast stærri og bjartari. Þessu má svo fylgja eftir með góðum léttum kremum sem næra og veita ljóma...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn