Ljóð fyrir sálina

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson er úrval fjölbreyttra ljóða sem eiga það sameiginlegt að tala við sálina. Þarna er að finna mannlýsingar en líka er talað til og vísað til þekktra einstaklinga. Myndmálið er sterkt og höfundur leikur sér með formið. Sum ljóðin eru næstum eins og leikrit meðan önnur eru knöpp og krefjast umhugsunar. Inn á milli eru svo draumkenndar lýsingar á stöðum, aðstæðum og tilfinningum. Sannkölluð perla sem gaman er að dáðst að og njóta. Verði ljós, elskan eftir Soffíu Bjarnadóttur á það sameiginlegt með bók Ragnars Helga að þarna er að finna ljóð...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn