Ljómandi förðun eins og ljúffengur latte-bolli

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Förðunarfræðingurinn Lilja Gísla er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Hún starfar sem markaðsfulltrúi Hagkaups og sér um markaðsmálin hjá fataversluninni Factori sem sérhæfir sig í vönduðum gæðfatnaði í stórum stærðum. Þá er ekki allt upptalið því Lilja heldur einnig úti hlaðvarpinu Fantasíusvítan með Jónu Maríu Ólafsdóttur, fiktar við tónlist og áhrifavaldastörf samhliða því að sinna allskonar förðunarverkefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Lilja segir okkur frá heitasta förðunartrendinu í dag, svokallaðari „latte-förðun”. Síðustu misseri hafa samfélagsmiðlar verið fullir af hinu svokallaða „latte-förðunartrendi” sem ég sjálf er mjög skotin í og hef verið lengi. Þetta...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn