Ljósin tendruð í nýuppgerðri útsýnisíbúð

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Í útsýnisíbúð í Salahverfi í Kópavogi býr Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri í upplýsingatækni á menntasviði Kópavogsbæjar, ásamt eiginmanni sínum, Baldri Dýrfjörð lögfræðingi. Þau hjónin tóku íbúðina í gegn árið 2021 með hjálp Svölu Jónsdóttur, innanhússarkitekt og dóttur þeirra. Jólin koma brátt en þá kemur fjölskyldan saman heima hjá þeim enda hvergi betra útsýni yfir jól og áramót. Bergþóra Þórhallsdóttir, eða Begga eins og hún er gjarnar kölluð, er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og hefur sest að í Salahverfi í Kópavogi ásamt eiginmanni sínum en sundlaugin í hverfinu hafði mikil áhrif á staðsetningu þar sem þau eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn