Ljóst og létt á fallegu heimili á Selfossi

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Í smekklegri íbúð í parhúsi við Þúfulæk á Selfossi búa þau Sesselía Dan Róbertsdóttir og Gunnar Bjarni Oddsson, kallaður Gunni. Þau festu kaup á íbúðinni í júlí í fyrra og fengu afhent í ágúst, síðan þá hefur þeim tekist að koma sér vel fyrir og er greinilegt að þarna búa miklir fagurkerar. Ljós litapalletta einkennir heimilið en Sesselía segist heillast af birtu og léttleika þegar kemur að innanhússhönnun. Eftir mikla vinnu við að hreiðra um sig segir Sesselía þau vera himinlifandi með útkomuna. „Stundum trúi ég eiginlega ekki að við eigum heima hérna.“ Heimili Sesselíu og Gunna er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn